Blog

Takk fyrir Toronto!

Posted March, 10 2014

 

image

Síðasta sýning á Hamskiptum Vesturports og Lyric Hammersmith í Toronto var í dag. Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, og þegar upp er staðið endaði tala sýningargesta í kringum 50.000.  Við erum afar þakklát, en um leið eru allir farnir…