Blog

JinJu here we come

Posted November, 01 2011

JinJu here we come

Þá kvöddum við hótelið í Seoul og náðum öll ( sumir með naumindum ) rútunni til JinJu.
Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

þessi voru ready to hit...
</p>
<p></p>				<ul class=

 • Read more
 • Nóttin skellur á í Seoul

  Posted October, 30 2011

  Nóttin skellur á í Seoul

  Þá er allt klappað og klárt…leikmyndin komin af stað til JinJu.

  ..Flestir er nú búnir að pakka þar sem við munum fara héðan kl 11.00 í fyrrarmálið…. sumir fóru í nudd í kvöld enda 7 sýningar búnar á 5 dögum og margir stífir kroppar eftir það..aðrir…

  LOKADAGURINN Í SEOUL

  Posted October, 30 2011

  LOKADAGURINN Í SEOUL

  당신을 사랑합니다서 울

  Þá er lokasýningin a Faust hér í Seoul hafin. Sýningarnar hafa gengið það vel að leikarar hafa verið spottaðir útá götu og beðnir um eiginhandaráritanir….

  Einnig hafa leikarar verið spottaðir útí lyftu leikhússins og það er ótrúlegu upplifun fyrir áhorfandann sem og leikarann… þar sem kóreubúarnir…

  Q&A MJ og Gísli

  Posted October, 28 2011

  Q&A MJ og Gísli

  Q&A MJ og Gísli

  Sýning 2 búin og vel setið Q&A eftir það sem endaði með að Gísli sjarmeraði kóresku stelpurnar uppúr skónum sem biðu í röðum eftir að fá mynd af sér með honum…

  Frumsýningar partíið

  Posted October, 28 2011

  Jæja.. frumsýningarpartýið tókst ekki síður en sýningin sjálf.. svona líka tóskt okkur að skemmta okkur.

  Byrjuðum í mat & drykk í boði kóresku vina okkar í LG Arts Center sem endaði svo með að íslenski hópurinn fór að skoða næturlífið hér í borg… sem var afar skemmtilegt. Á fyrsta barnum…

  Frumsýningin

  Posted October, 27 2011

  Bara örstutt frá Seúl… Frumsýning var að ljúka og það gekk svona líka glimmrandi vel…Fór vel í Kóreubúa sem stóðu upp fyrir leikurum að sýningu lokinni og klöppuðu mikið …. Nú er leikstjórinn Gísli líka mættur. Það er verið að bíða eftir leikurunum hér í VIP herbergi þar sem…

  Myndir

  Posted October, 27 2011

  Inniskór

  Inniskór

  Elín sminka

  Elín sminka

  Svava og Unnur á æfingu

  Svava og Unnur á æfingu

  á leið inná sviðið

  Frumsýningardagurinn

  Posted October, 27 2011

  FUMSÝNINGARDAGUR

  Jæja þá er komið að frumsýningardeginum…. nú er klukkan hér 11 um morgun og leikararnir eru mættir til að æfa nokkrar senur.
  Fjölmiðlarennsli kl 15.00 og er búist við fjölda fréttamanna á hana –  svo frumsýningin sjálf kl 20.00
  Eftir frumsýningu er okkur…

  fresh fresh.. rehearsing in LG Arts Center ….

  Posted October, 26 2011

  fresh fresh.. rehearsing in LG Arts Center ….
  Víkingur leikstýrir fyrir Gísla...

  Víkingur leikstýrir fyrir Gísla…

  Seli leikmyndahönnuður ánægður með uppsettninguna..

  Seli leikmyndahönnuður ánægður með uppsettninguna..

  Starfsmenn leikhússins hafa aldrei séð neitt svo magnað..

  Starfsmenn leikhússins hafa aldrei séð neitt…

  Faust plakatið í Seoul

  Posted October, 26 2011

  Faust plakatið í Seoul

  Faust plakatið í Seoul

  Allt gengur súper vel hér í Seoul…. Fyrsta tæknirennsli að fara að hefjast og svo frumsýning á morgun.
  Borgin er ótrúlega skemmtileg – hér er allt opið alltaf og ekkert því til fyrirstöðu að detta í…

  In S-Korea

  Posted October, 25 2011


  Today we are at the theater preparing for the big night on Thursday, the opening of Faust in Seoul.
  It´s going so well…. well…. most of crew and cast are having sleepless nights because of jet leg.. and one of our main…

  Vesturport has arrived in Seoul.

  Posted October, 23 2011

  Vesturport has arrived in Seoul.. We will start working at the theater ( LG Arts Center ) in the morning – I will update with photos then –

  annyeong for now Rakel