Blog

Journey´s end out on DVD

Posted July, 16 2013


Journey’s End is a fantastic mini-series which cleverly brings to life our amazing cultural heritage, the Icelandic Sagas. The series got raving reviews and will entertain and educate generations to come. Buy it now on DVD.

Börkur Jónsson tilnefndur til hinna virtu Årets Reumert verðlauna!

Posted April, 08 2013

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Börkur Jónsson er tilnefndur til hinna virtu Årets Reumert verðlauna í Danmörku fyrir leikmyndina í Bastard. Hin samnorræna sýning fór leikferð um Svíþjóð, Danmörku og Ísland á síðasta ári og vakti verðskuldaða athygli, ekki síst fyrir magnaða umgjörð meistara…

Boston …until next time…

Posted March, 03 2013

Nú er að síga á seinni hluta ferðar okkar. Við frumsýndum hér í Bostonborg miðvikudaginn 27. febrúar og í kjölfarið koma 5 sýningar til viðbótar. Allt gengur eins og best verður á kosið, áhorfendur hrífast, miðar rjúka út og hópurinn allur í góðum gír.

[caption id=”attachment_9011″ align=”aligncenter” width=”224″ caption=”Selma Björns…

HAMSKIPTIN SÝND Í WASHINGTON OG BOSTON

Posted February, 26 2013

Enn á ný höldum við af stað og sýnum fyrir nýja áhorfendur á nýjum stöðum. Í þetta sinn er það sú víðförula sýning HAMSKIPTIN, og við erum stödd í Boston – nýbúin að klára 3 sýningar í mjög svo upphafna menningarsetri The Kennedy Center í Washington.

[caption id=”attachment_8979″ align=”aligncenter” width=”300″…

“Allir á einu máli í London, Hamskiptin komin aftur “better than ever”.

Posted February, 01 2013

Það er gaman að segja frá því að það er pakkað á allar sýningar úti í London á sýningunni Hamskpitin sem er sýnd í The Lyric Hammersmith leikhúsinu. Sýnt er þar á hverju kvöldi  og tekur salurinn 600 manns. Vegna vinsælda er búið að fresta framkvæmdum á endurbótum Lyric…

Hamskiptin í Calgary.. já hér er kalt.

Posted January, 13 2013

Erum í Calgary. Skrýtin borg. Blanda af Olíu og gamla tímanum. Kaldur staður. En það leyfir af ólympíuleikunum sem voru hérna 1988 svo okkur dreymir öll um að fara á skíði,…

lokin…

Posted December, 19 2012

Þá er frábærri ferð með FAUST lokið í New York… og eru allir á sama máli að þetta var stórkostleg ferð í alla staði…

[caption id=”attachment_8951″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Hluti hópsins fyrir síðasta showið í New York……

Vesturports Daily Mail.

Posted December, 15 2012

Þá er komin helgi hér í NY. í dag eru krakkarnir að sýna 2 sýningar. Það sem er helst að frétta héðan ( fyrir utan hvað það er yndislegt að vera hér í jólaandanum í NY ) er að Rúnar Freyr þurfti að fá sprautu í gær vegna vesens…

and they all loved it…

Posted December, 13 2012

Ameríku frumsýning á FAUST gekk svona líka svona glimmrandi vel í gær..

 

Land of the free, Home of the Brave

Posted December, 11 2012

Þá er komið að því – fyrsti dagurinn í ævintýri okkar hér í New York er að kveldi komin…

Uppsetningin í leikhúsinu gengur alveg rosalega vel… og æfingin með leikurunum í morgun var mjög góð þannig að hér er lítið um stress .. bara gleði 🙂

[caption id=”attachment_8827″ align=”aligncenter” width=”224″ caption=”Gísli,…

Faust @BAM, New York

Posted December, 03 2012

Kæru vinir til til sjávar og sveita .

Frá 12. des nk. munum við sýna FAUST í BAM (Brooklyn Academy of Music) í New York. Sex sýningar verða sýndar eða þar til 16. des. Er mikil tilhlökkun í hópnum… enda er væntanlega góð stemmning í borginni svona rétt fyrir jólin….

Ég ætla því…

Metamorphosis Video from Barcelona 2012

Posted November, 30 2012

Vesturport visited Barcelona this summer with Metamorphosis.
Getting great reviews and fantastic public acclaim this TV spot follows about the performance.